Skírn í Haustguðsþónustu
- Sjofn Müller Thor
- Sep 29, 2024
- 1 min read
Haustguðsþjónustan í Lúxemborg verður haldin í Dönsku kirkjunni í Medingen þann 27. október næstkomandi kl 14.00. Farfuglarnir syngja og María Sól Ingólfsdóttir, söngnemi í Saarbrücken kemur ásamt undirleikara og syngur fyrir okkur.
Hannes Árni Jónsson tekur skírn sem gerir Guðsþjónustuna enn hátíðlegri og skemmtilegri.
Við hlökkum til að sjá ykkur í kirkjunni.

Comments