top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Farfuglar
Farfuglar - Íslenski kórinn í Lúxembourg
Farfuglarnir, kór Íslendinga í Lúxembourg er stoðin og styttan í safnaðarstarfinu. Kórstjórinn er Tina Zeiss og æfir kórinn að meðaltali einu sinni í viku. Kórinn tekur þátt í atburðum á vegum safnaðarins og hefur stundum sótt kóramót íslenskra kóra í Evrópu.
bottom of page