top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Sr. Sjöfn Mueller Þór
Prestur
Sjöfn er íslenskur prestur og kennari sem þjónað hefur söfnuðinum í Lúxembourg frá 2012 en tók við söfnuðinum í London árið 2020. Hún vígðist til Reykhólaprestakalls árið 2005 og er nú búsett í Þýskalandi, fjögurra barna móðir og kennir 3. bekk í alþjóðaskóla í Köln.
Helgi Rafn Ingvarsson
Kórstjóri
Helgi Rafn er kórstjóri og tónskáld og stjórnar Íslenska Kórnum í London af list. Kórinn syngur reglulega við Guðsþjónustur safnaðarins.
bottom of page