top of page

Viltu gerast meðlimur?

Hvað felst í því að vera meðlimur.

Ef þú ert meðlimur í kirkunni okkar þá tekur þú þátt í vaxandi og lifandi samfélagi kristinna Íslendinga í Evrópu. Starfið er lifandi og skemmtilegt og sem meðlimur fært þú allar upplýsingar um starfið og alla þá þjónustu sem þú þarft á að halda. Endilega skráðu þig í samfélagið okkar. 

bottom of page