top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg


Nú fer að líða að Guðsþjónustu í London
Haustguðsþjónustan okkar í London verður haldin í Sænsku Kirkjunni 5. október kl 14.00. Íslenski Kórinn í London syngur undir stjórn...
Sjofn Müller Thor
Sep 71 min read


Haustguðsþjónusta 21.09.2025
Nú fer að líða að haustmessunni okkar en hún verður haldin óvenju snemma þetta árið eða þann 21. september næstkomandi. Messan verður...
Sjofn Müller Thor
Sep 71 min read


Þegar vorið lítur við um stund í Lúxemborg
Þegar líða tekur á febrúarmánuð, þá fer smátt og smátt að vora í Miðevrópu. Vetur hérna geta verið ósköp gráir og þó svo að grasið...
Sjofn Müller Thor
Mar 144 min read


Dásamleg jól í Lúxemborg
Það er búið að vera frekar vindasamt í desember og rétt fyrir jólin snjóaði aðeins á fjöllum og örlítið örlaði á snjókornum hérna niðri á...
Sjofn Müller Thor
Jan 24 min read


Jólastemming hjá Íslensku Kirkjunni í London
Mynd: Inga Lísa Middleton Um aðra helgi aðventunnar var mikið um að vera hjá Íslendingum í London. Helgin hófst á einu af verri...
Sjofn Müller Thor
Dec 16, 20242 min read


Fermingarfræðsla - Fermingarbúðir
Fyrir hvern er þetta? Fermingarbúðirnar eru fyrir íslensk ungmenni sem eiga að fermast vorið 2025. Þær verða haldnar í Hohes-Venn í...
Sjofn Müller Thor
Nov 21, 20242 min read


Hátíðleg Skírnarguðsþjónusta í Lúxemborg
Það er sannarlega búinn að vera gullinn október hjá okkur í Evrópu og skartaði Dónatus kirkja Danska Safnaðarins sínu fegursta þegar...
Sjofn Müller Thor
Oct 29, 20241 min read


Falleg Þakkargjörðarguðsþjónusta í London
Haustguðsþjónusta Íslenska Safnaðarins í London var haldin sunnudaginn 6. Október í blíðskaparveðri í Sænsku Kirkjunni í London. Mæting...
Sjofn Müller Thor
Oct 29, 20241 min read


Skírn í Haustguðsþónustu
Haustguðsþjónustan í Lúxemborg verður haldin í Dönsku kirkjunni í Medingen þann 27. október næstkomandi kl 14.00. Farfuglarnir syngja og...
Sjofn Müller Thor
Sep 29, 20241 min read


Þakkargjörðarmessa 6. október kl 14.00
Nú líður að Guðsþjónustunni okkar en hún verður að þessu sinni haldin í Sænsku Kirkjunni í London kl. 14.00 sunnudaginn 6. október....
Sjofn Müller Thor
Sep 20, 20241 min read


Sunnudagaskóla kennari óskast
Íslenska Kirkjan í London er að leita að Sunnudagaskóla kennara sem getur tekið að sér að sjá um Sunnudagaskólann 6. október næstkomandi....
Sjofn Müller Thor
Sep 16, 20241 min read


Skráning í Fermingarfræðslu
Nú er komið að því að ská fermingarbörnin í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2024-2025. Börn sem ætla að fermast vorið 2025 ættu endilega...
Sjofn Müller Thor
Aug 27, 20241 min read


Sumri hallar, hausta fer....
Sumarið hefur liðið allt of hratt eins og svo oft áður. Við enduðum síðasta starfsár á skemmtilegri 17. Júní Hátíð, svo í London....
Sjofn Müller Thor
Aug 27, 20242 min read


Ný safnaðarstjórn á 17. júní
Gleðilega þjóðhátíð kæru landar. Um liðna helgi var margt um að vera hjá samfélagi Íslendinga í Lúxemborg. Félag Íslendinga efndi til...
Sjofn Müller Thor
Jun 17, 20242 min read


Ferming í fallegu veðri
Það er orðið nokkuð síðan að ferming fór síðast fram í söfnuðinum í Lúxemborg. Sunnudagurinn 5.5. 2024 var því dagur sem beðið hafði...
Sjofn Müller Thor
May 6, 20242 min read


Fermingarmessa 5. maí næstkomandi
Verið öll hjartanlega velkomin í Fermingarmessu 5. maí 2024 kl 14.00 í Dönsku kirkjunni 23, rue de la Chapelle L-5328 Medingen....
Sjofn Müller Thor
Apr 24, 20241 min read


Heilagur Andi bankar á dyr í London
Á Pálmasunnudag var mikið um dýrðir í Sænsku Kirkjunni í London þegar Íslenski söfnuðurinn í London hélt Vorguðsþjónustuna í kirkjunni....
Sjofn Müller Thor
Mar 28, 20241 min read


Skemmtilegum fermingarbúðum lokið
Hinar árlegu fermingarbúðir Íslenska Safnaðarins í Lúxemborg voru haldnar síðustu helgina í febrúar. Það var mikil gleði að geta komist...
Sjofn Müller Thor
Mar 4, 20242 min read


Full kirkja í Vorguðsþjónustu í Lúxemborg
Það var sannarlega vor í lofti í Lúxemborg í gær, þegar Vorguðsþjónusta Íslenska Safnaðarins var haldin í Dönsku Kirkjunni í Medingen. ...
Sjofn Müller Thor
Mar 4, 20241 min read


Vorguðsþjónustan 2024 í Lúxemborg
Það er aldeilis farið að styttast í Vorguðsþjónustu safnaðarins í Lúxemborg en hún fer fram þann 3. mars næstkomandi kl 15.00 í Dönsku...
Sjofn Müller Thor
Feb 13, 20241 min read
bottom of page