top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg


Þegar vorið lítur við um stund í Lúxemborg
Þegar líða tekur á febrúarmánuð, þá fer smátt og smátt að vora í Miðevrópu. Vetur hérna geta verið ósköp gráir og þó svo að grasið...
Sjofn Müller Thor
Mar 144 min read
15 views
0 comments


Dásamleg jól í Lúxemborg
Það er búið að vera frekar vindasamt í desember og rétt fyrir jólin snjóaði aðeins á fjöllum og örlítið örlaði á snjókornum hérna niðri á...
Sjofn Müller Thor
Jan 24 min read
8 views
0 comments


Jólastemming hjá Íslensku Kirkjunni í London
Mynd: Inga Lísa Middleton Um aðra helgi aðventunnar var mikið um að vera hjá Íslendingum í London. Helgin hófst á einu af verri...
Sjofn Müller Thor
Dec 16, 20242 min read
21 views
0 comments


Fermingarfræðsla - Fermingarbúðir
Fyrir hvern er þetta? Fermingarbúðirnar eru fyrir íslensk ungmenni sem eiga að fermast vorið 2025. Þær verða haldnar í Hohes-Venn í...
Sjofn Müller Thor
Nov 21, 20242 min read
0 views
0 comments


Hátíðleg Skírnarguðsþjónusta í Lúxemborg
Það er sannarlega búinn að vera gullinn október hjá okkur í Evrópu og skartaði Dónatus kirkja Danska Safnaðarins sínu fegursta þegar...
Sjofn Müller Thor
Oct 29, 20241 min read
45 views
0 comments


Falleg Þakkargjörðarguðsþjónusta í London
Haustguðsþjónusta Íslenska Safnaðarins í London var haldin sunnudaginn 6. Október í blíðskaparveðri í Sænsku Kirkjunni í London. Mæting...
Sjofn Müller Thor
Oct 29, 20241 min read
19 views
0 comments


Skírn í Haustguðsþónustu
Haustguðsþjónustan í Lúxemborg verður haldin í Dönsku kirkjunni í Medingen þann 27. október næstkomandi kl 14.00. Farfuglarnir syngja og...
Sjofn Müller Thor
Sep 29, 20241 min read
10 views
0 comments


Þakkargjörðarmessa 6. október kl 14.00
Nú líður að Guðsþjónustunni okkar en hún verður að þessu sinni haldin í Sænsku Kirkjunni í London kl. 14.00 sunnudaginn 6. október....
Sjofn Müller Thor
Sep 20, 20241 min read
8 views
0 comments


Sunnudagaskóla kennari óskast
Íslenska Kirkjan í London er að leita að Sunnudagaskóla kennara sem getur tekið að sér að sjá um Sunnudagaskólann 6. október næstkomandi....
Sjofn Müller Thor
Sep 16, 20241 min read
4 views
0 comments


Skráning í Fermingarfræðslu
Nú er komið að því að ská fermingarbörnin í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2024-2025. Börn sem ætla að fermast vorið 2025 ættu endilega...
Sjofn Müller Thor
Aug 27, 20241 min read
9 views
0 comments


Sumri hallar, hausta fer....
Sumarið hefur liðið allt of hratt eins og svo oft áður. Við enduðum síðasta starfsár á skemmtilegri 17. Júní Hátíð, svo í London....
Sjofn Müller Thor
Aug 27, 20242 min read
32 views
0 comments


Ný safnaðarstjórn á 17. júní
Gleðilega þjóðhátíð kæru landar. Um liðna helgi var margt um að vera hjá samfélagi Íslendinga í Lúxemborg. Félag Íslendinga efndi til...
Sjofn Müller Thor
Jun 17, 20242 min read
94 views
0 comments


Ferming í fallegu veðri
Það er orðið nokkuð síðan að ferming fór síðast fram í söfnuðinum í Lúxemborg. Sunnudagurinn 5.5. 2024 var því dagur sem beðið hafði...
Sjofn Müller Thor
May 6, 20242 min read
16 views
0 comments


Fermingarmessa 5. maí næstkomandi
Verið öll hjartanlega velkomin í Fermingarmessu 5. maí 2024 kl 14.00 í Dönsku kirkjunni 23, rue de la Chapelle L-5328 Medingen....
Sjofn Müller Thor
Apr 24, 20241 min read
16 views
0 comments


Heilagur Andi bankar á dyr í London
Á Pálmasunnudag var mikið um dýrðir í Sænsku Kirkjunni í London þegar Íslenski söfnuðurinn í London hélt Vorguðsþjónustuna í kirkjunni....
Sjofn Müller Thor
Mar 28, 20241 min read
80 views
0 comments


Skemmtilegum fermingarbúðum lokið
Hinar árlegu fermingarbúðir Íslenska Safnaðarins í Lúxemborg voru haldnar síðustu helgina í febrúar. Það var mikil gleði að geta komist...
Sjofn Müller Thor
Mar 4, 20242 min read
37 views
0 comments


Full kirkja í Vorguðsþjónustu í Lúxemborg
Það var sannarlega vor í lofti í Lúxemborg í gær, þegar Vorguðsþjónusta Íslenska Safnaðarins var haldin í Dönsku Kirkjunni í Medingen. ...
Sjofn Müller Thor
Mar 4, 20241 min read
24 views
0 comments


Vorguðsþjónustan 2024 í Lúxemborg
Það er aldeilis farið að styttast í Vorguðsþjónustu safnaðarins í Lúxemborg en hún fer fram þann 3. mars næstkomandi kl 15.00 í Dönsku...
Sjofn Müller Thor
Feb 13, 20241 min read
35 views
0 comments


Hátíðleg jólamessa í Lúxemborg
Jólamessa íslenska safnaðarins í Lúxemborg var haldin þann 26. Desember síðastliðinn. Sr. Sjöfn Mueller Þór þjónaði og Farfulglarnir...
Sjofn Müller Thor
Jan 9, 20241 min read
20 views
0 comments


Góður gestur kom í heimsókn
Um liðna helgi, á fyrsta sunnudegi í aðventu var Jólaguðsþjónusta íslenska safnaðarins í London haldin. Athöfnin var einstaklega vel sótt...
Sjofn Müller Thor
Dec 4, 20231 min read
25 views
0 comments
bottom of page