top of page
Íslenski kórinn í London

Íslenski Kórinn í London

Íslenski kórinn í London var stofnaður 1984. Hann flytur fjölbreytta norræna dagskrá og ferðast reglulega. Tónlistarstjóri er Helgi R. Ingvarsson sem hefur verið í hópnum frá árinu 2012. ​Kórinn syngur reglulega í Guðsþjónustu Íslensku Kirkjunnar í London og fara meðlimir hans oft á kóramót íslenskra kóra. 

Um kórinn

Íslenski Kórinn hefur ferðast tog sungið í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Hollandi, auk London, Manchester, Brighton og Hull. Megináhersla hópsins er að flytja íslenska kórtónlist en einnig flytjum við þjóðlagatónlist, popptónlistarútsetningar og aðra norræna kórtónlist.

http://helgiingvarsson.com/icelandic-choir-of-london

Viltu ganga í kórinn?

Komdu á prufuæfingu! Sendu okkur skilaboð á Facebook eða hér: http://helgiingvarsson.com/contact

Stjórnandi

Helgi Rafn Ingvarsson

Email 

Follow

  • Facebook
bottom of page