top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Söfnuðurinn í London
Íslenski söfnuðurinn í London er líflegur söfnuður sem er í nánu samstarfi við Íslendingafélagið í London. Guðsþjónustur safnaðarins eru ýmist haldnar í sænsku, dönsku eða norsku systur kirkjum okkar sem allar eru staðsettar í London. Guðsþjónustur eru að meðaltali haldnar fjórum sinnum á ári, í lok mars, í kringum 17. júní, í lok september og í upphafi aðventu.
Safnaðarnefnd Íslenska Safnaðarins í London
Teymið okkar
Við erum með frábært teymi í London sem heldur starfinu uppi í sjálfboðaliðastarfi. Við höfum blessunarlega yfir að búa framúrskarandi fólki sem þykir vænt um söfnuðinn sinn og leggur sig fram við að halda úti starfinu svo að samfélagið geti vaxið og dafnað.
bottom of page