top of page

Dagskráin okkar

Taktu þátt í samfélaginu okkar

S. Sjöfn Mueller Þór í Lúxemborg

Guðsþjónustur

Guðsþjónusturnar fylgja litúrgíu Íslensku Þjóðkirkjunnar og söngurinn leiddur af íslenskum kórum. 

Fermingarbörn

Fermingarfræðslan

Fram að kórónufaraldrinum fór fermingarfræðsla safnaðanna fram annars vegar fyrir Guðsþjónustur og hins vegar í formi fermingabúða í Vennhaus í Belgíu. Fræðslan færðist inn á Zoom á meðan á faraldrinum stóð og fram til þessa árs en hópurinn sem fermist 2024 mun aftur fá tækifæri til þess að upplifa fermingarbúðir í Hohes Venn í Belgíu. Búðirnar fara venjulega fram í 3 daga, fyrstu helgina í mars og enda á Guðsþjónustu í Lúxembourg á Sunnudags eftirmiðdegi. 

Ferming í London og Lúxemborg

Einstaklings þjónusta

Ef þú þarft á prestsþjónustu að halda, hvort sem það er skírn, ferming eða útför eða ef þú þarft á sálgæslu eða annarri aðstoð að halda er þér velkomið að hafa samband við Sr. Sjöfn. 

bottom of page