top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg


Hátíðleg jólamessa í Lúxemborg
Jólamessa íslenska safnaðarins í Lúxemborg var haldin þann 26. Desember síðastliðinn. Sr. Sjöfn Mueller Þór þjónaði og Farfulglarnir...
Sjofn Müller Thor
Jan 9, 20241 min read


Góður gestur kom í heimsókn
Um liðna helgi, á fyrsta sunnudegi í aðventu var Jólaguðsþjónusta íslenska safnaðarins í London haldin. Athöfnin var einstaklega vel sótt...
Sjofn Müller Thor
Dec 4, 20231 min read


Vel heppnuð Haustguðsþjónusta í Lúxemborg
Haustguðsþjónusta íslenska safnaðarins í Lúxemborg fór fram síðastliðna helgi. Kórmeðlimir úr Íslenska Kórnum í London undir stjórn...
Sjofn Müller Thor
Oct 23, 20231 min read


Þjóðhátíðarguðsþjónusta í London
Þjóðhátíðarguðsþjónusta íslenska safnaðarins í London var haldin 18. júní síðastliðinn í Dönsku Kirkjunni. Sr. Sjöfn Mueller Þór þjónaði...
Sjofn Müller Thor
Jun 20, 20231 min read


Þjóðhátíðardagurin í Lúxembourg
Félag Íslendinga í Lúxembourg stóð fyrir hátíðarhöldum í Maartbesch í Berdorf í Lúxembourg. Tæplega 100 Íslendingar mættu og gerðu sér...
Sjofn Müller Thor
Jun 20, 20231 min read


Vertu meðlimur í söfnuðinum!
Ef þú gerist meðlimur í söfnuðinum, getur þú verið viss um að missa ekki af neinu sem er að gerast í samfélaginu okkar. Við munum þá...
Sjofn Müller Thor
Jun 16, 20231 min read


Hátíðarhöld á Þjóðhátíðardaginn í London
Nú styttist í að við fögnum Þjóðhátíðardeginum saman í London. Guðsþjónustan hefst kl 14.00 og verður í Dönsku kirkjunni, 4 St...
Sjofn Müller Thor
Jun 15, 20231 min read


Sjofn Müller Thor
Jun 15, 20230 min read
bottom of page