Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Fermingarbúðir í Svíþjóð 9.-11. Maí
fös., 09. maí
|Åh
Skelltu þér með í fermingarbúðir í Svíþjóð og hittu íslenska krakka sem búa á Norðurlöndunum.


Time & Location
09. maí 2025, 19:00 – 11. maí 2025, 18:00
Åh, Åh 252, 459 94 Ljungskile, Sweden
About the event
Komdu með í fermingarbúðir í Svíþjóð í maí. Við ætlum að hitta íslensk börn frá Norðurlöndunum uppi í sveit í Svíþjóð og upplifa ekta fermingarbúðastemmingu. Skráning er til 17. mars hjá Sr. Sjöfn. Kynningarfundur verður haldinn á Zoom 13. Mars
kl. 19.30 að evrópskum tíma, 18.30 UK tíma. Hafðu samband á sjofnthor@gmail.com til þess að fá hlekk og skráningareyðublað. Fermingarbörn 2025 og 2026 eru velkomin með.
Ertu búin að fermast? Komdu þá með sem leiðtogi!
Ef þú býrð í London, Lúxemborg, Belgíu, Þúskalandi, Hollandi eða í nágrenni, þá eru þessar fermingarbúðir pottþétt eitthvað fyrir þig.