top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Fermingarfræðsla 2024
mán., 06. nóv.
|Bütgenbach
Nú er kominn tími til að skrá börnin í fermingarfræðsluna. Hafðu samband við Sr. Sjöfn ef þú vilt skrá barnið þitt í fræðsluna. Farið verður í fermingarbúðir í Hohes Venn í Belgíu eins og áður var en einnig verður boðið upp á fræðsluna í London í tengslum við Guðsþjónustur þar.
Registration is closed
See other events

bottom of page