top of page

Hátíðarhöld og helgiganga í tilefni af Þjóðhátíðardegi Íslendinga

lau., 15. jún.

|

Berdorf

Komdu með í Helgigöngu!

Hátíðarhöld og helgiganga  í tilefni af Þjóðhátíðardegi Íslendinga
Hátíðarhöld og helgiganga  í tilefni af Þjóðhátíðardegi Íslendinga

Time & Location

15. jún. 2024, 12:30 – 18:00

Berdorf, beim Maartbësch, 6552 Berdorf, Luxembourg

About the event

Nú fer senn að líða að Þjóðhátíðardeginum og í tilefnin hans mun Íslenska kirkjan bjóða upp á Helgigöngu á undan hátíðarhöldum Félags Íslendinga í Lúxemborg.  Gangan hefst kl 12.30. Hittingur er við Tourist Info 5 beim Maartbësch, 6552 Berdorf, Luxembourg kl 12.15.

Helgigangan hentar fjölskyldufólki mjög vel og öllum þeim sem geta gengið á ósléttum göngustígum.  Ekki verður farið hratt yfir og mun gangan taka um það bil klukkustund.

Félag Íslendinga í Lúxemborg stendur fyrir hátíðarhöldum á sama stað og undanfarin ár, beim Maartbësch, 6552 Berdorf,  og hefjast þau kl. 14.00.

Hlökkkum til að sjá ykkur þann 15. júní.

Share this event

Íslenska kirkjan í London og Luxembourg

©2023 Íslenska kirkjan í London og Lúxembourg.  Created with Wix.com

bottom of page