top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Jólaguðsþjónusta og Jólaball í London
sun., 03. des.
|Sænska Kirkjan
Jólaguðsþjónusta og Jólaball verður haldið 3. desember 2023 í Sænsku kirkjunni
Registration is closed
See other eventsTime & Location
03. des. 2023, 14:00 – 18:00
Sænska Kirkjan, 6 Harcourt St, London W1H 4AG, UK
About the event
Jólaguðsþjónusta og Jólaball verður haldið í Sænsku kirkjunni þann 3. des 2023 kl 14.00. Jólaballið hefst strax að Guðsþjónustu lokinni.
Íslenski kórinn syngur undir stjórn Þóru Hallgrímsdóttir
Börn úr íslensku skólanum syngja og lesa
Við biðjum þau sem hafa tök á að koma með góðgæti á kaffiborðið á Jólaballinu.
Heimilisfangið er:
Sænska kirkjan í London, 6 Harcourt St, London W1H 4AG, UK
Við hlökkum til að sjá ykkur.
bottom of page