top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Jólaguðsþjónusta og Jólaball í London
sun., 08. des.
|London
Takið daginn frá fyrir Jólaguðsþjónustu og jólaball í London
Time & Location
08. des. 2024, 14:00
London, 6 Harcourt St, London SE17 2GE, UK
About the event
Jólaguðsþjónustan og jólaballið verður haldið í Sænsku kirkjunni í London, sunnudaginn 8. desember 2024 kl. 14.00. Við biðjum þau sem tök hafa á að koma með bakkelsi á kaffiborðið.
Guðsþjónustan verður uppfull af söng og hátíðleika, börn taka þátt í lestrinum og Íslenski kórinn syngur undir stjórn Helga R. Ingvarssonar.
Jólasveinninn kemur auðvitað í heimsókn á jólaballið.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Félag Íslendinga í London og Íslenska Kirkjan í London
bottom of page