top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg
þri., 26. des.
|Église Saint-Donat,
Takið 26.12.2023 frá fyrir Jólaguðsþjónustu og Jólaball í Lúxemborg
Registration is closed
See other eventsTime & Location
26. des. 2023, 14:00 – 18:00
Église Saint-Donat,, 5328 Contern, Luxembourg
About the event
Jólaguðsþjónustan og Jólaball í Lúxemborg verður haldið í Dönsku kirkjunni í Medingen 26.12.2023 kl 14.00. Staðsetning á Jólaballinu verður auglýst síðar en það verður haldið í kjölfarið á Guðsþjónustunni. Við biðjum þau sem hafa tök á að koma með veitingar, kökur eða annað bakkelsi til að setja á borðið á Jólaballinu. Við hlökkum til að sjá ykkur og eiga með ykkur hátíðlega stund.
bottom of page