top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg
fim., 26. des.
|Contern
Jólamessan og jólaballið verða haldin 26.12 kl 14.00


Time & Location
26. des. 2024, 14:00 – 18:00
Contern, 23 Rue de la Chapelle, 5328 Medingen Contern, Luxembourg
About the event
Jólamessan og jólaballið verða haldin 26. desember 2024 í Dönsku kirkjunni í Medingen. Hrólfur Sæmundsson og María Sól Ingólfsdóttir syngja ásamt Farfuglunum. Jólaballið verður haldið í Centre Culturel Oeterange, 2 Imp Medenpull, 5355 Oetrange og hefst að
Guðsþjónustu lokinni. Jólasveinninn kemur í heimsókn og kaffi og kakó verður í boði Íslendingafélagsins. Við biðjum alla sem geta að koma með kökur á kökuhlaðborðið.
Hlökkum til að sjá ykkur. Íslenska kirkjan í Lúxemborg og Félag Íslendinga í Lúxemborg.
bottom of page