top of page

Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg

fim., 26. des.

|

Contern

Jólamessan og jólaballið verða haldin 26.12 kl 14.00

Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg
Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg

Time & Location

26. des. 2024, 14:00 – 18:00

Contern, 23 Rue de la Chapelle, 5328 Medingen Contern, Luxembourg

About the event

Jólamessan og jólaballið verða haldin 26. desember 2024 í Dönsku kirkjunni í Medingen. Staðsetning jólaballs verður auglýst síðar.

Hrólfur Sæmundsson og María Sól Ingólfsdóttir syngja ásamt Farfuglunum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Share this event

bottom of page