top of page

Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg

fös., 26. des.

|

Danska Kirkjan í Medingen

Jólaguðsþjónusta og Jólaball 26.12.2025 í Medingen og Outrange

Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg
Jólaguðsþjónusta og Jólaball í Lúxemborg

Time & Location

26. des. 2025, 14:00

Danska Kirkjan í Medingen, 23 Rue de la Chapelle, 5328 Medingen Contern, Luxembourg

About the event

Jólaguðsþjónusta Íslensku Kirkjunnar í Lúxemborg verður haldin 26.12.2025 kl 14.00 í Dönsku Kirkjunni í Medingen.

Farfuglarnir syngja ásamt Maríu Sól Ingólfsdóttur og Sr. Sjöfn Mueller Þór þjónar. Organisti er Melisa Cingolani.

Að Guðsþjónustu lokinni verður Jólaball Félags Íslendinga í Lúxemborg haldið í Centre Culturel Oeterange, 2 Imp Medenpull, 5355 Oetrange.

Þau sem hafa tök á eru beðin um að koma með kökur og góðgæti með sér á kaffihlaðborðið á jólaballinu.

Við hlökkum til að sjá ykkur og óskum ykkur gleðilegrar aðventu.

Share this event

Íslenska kirkjan í London og Luxembourg

©2023 Íslenska kirkjan í London og Lúxembourg.  Created with Wix.com

bottom of page