top of page

Mæðradagurinn í Íslensku Kirkjunni í London

sun., 30. mar.

|

London

Vormessa Íslensku Kirkjunnar í London á mæðradaginn 30. Mars. Páskaeggjabingó, nammisala og notalegheit. Börn úr Íslenskuskólanum taka þátt. Íslenski Kórinn syngur

Mæðradagurinn í Íslensku Kirkjunni í London
Mæðradagurinn í Íslensku Kirkjunni í London

Time & Location

30. mar. 2025, 14:00

London, 6 Harcourt St, London W1H 4AG, UK

About the event

Við hlökkum til að sjá ykkur öll á mæðradaginn í Íslensku Kirkjunni í London. Við ætlum að heiðra mæður sérstaklega, svo bjóddu mömmu þinni að koma með og hlustaðu á börnin syngja og lesa hvað þeim finnst best við mömmu. Á eftir verður kaffi og með því og svo verður páskaeggjabingó og nammisala. Guðsþjónustan hefst kl. 14.00 og er í Sænsku Kirkjunni við Harcout St. Endilega kipptu með þér góðgæti á kaffiborðið svo úr geti orðið feiknar Pálínuboð.

Endilega hafði samband við Sr. Sjöfn ef þið eruð með fermingarbörn sem eiga eftir að fá fræðslu.

Share this event

Íslenska kirkjan í London og Luxembourg

©2023 Íslenska kirkjan í London og Lúxembourg.  Created with Wix.com

bottom of page