top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Næstu viðburðir fyrir Íslendinga í Lúxemborg
fös., 15. nóv.
|Location is TBD
Takið daginn frá fyrir næstu viðburði sem gaman er að taka þátt í.
Time & Location
15. nóv. 2024, 18:00 – 08. feb. 2025, 22:00
Location is TBD
About the event
Það er ýmislegt um að vera í Lúxemborg næstu vikur og mánuði. Bazarinn er helgina 15.-17. nóvember, jólamessan og jólaballið er 26. desember og Þorrablótið verður haldið 8. febrúar 2025. Nánari upplýsingar verða gefnar þegar nær dregur. Takið dagana frá.
bottom of page