Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Safnaðarferð til Bernkastel - takið daginn frá
lau., 21. okt.
|Église Saint-Donat de Medingen, 23, rue
Eftir vel heppnaða safnaðarferð síðasta haust höfum við ákveðið að endurtaka leikinn.
Time & Location
21. okt. 2023, 14:00 – 22. okt. 2023, 20:30
Église Saint-Donat de Medingen, 23, rue , Medingen Contern, Luxembourg
About the event
Við munum hefja ferðina á Guðsþjónustu í Dönsku kirkjunni og halda svo sem leið liggur með rútu til Bernkastel. Þar ætlum við að fara út að borða saman og eiga notalega kvöldstund. Stefnt er að því að Guðsþjónustan fari fram kl. 14.00 og áætlað að koma til baka kl 20.00. Þú getur skráð þig með því að svara hér á síðunni, senda email á sjofnthor@gmail.com eða senda skilaboð á facebook.
Église Saint-Donat de Medingen, 23, rue de la Chapelle L-5328 Medingen