top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Þjóðhátíðarguðsþjónusta í London
sun., 18. jún.
|Danska kirkjan í London
Þjóðhátíðarguðsþjónustan okkar verður haldin í London sunnudaginn 18. júní. Barnakórinn og Íslenski Kórinn munu syngja. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað og að Guðsþjónustu lokinni verður brúðuleikhús. Þá býður Íslendingafélagið upp á íslenskar pylsur og hoppukastala.
Registration is closed
See other eventsbottom of page