top of page
Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Þjóðhátíðarguðsþjónusta í London
sun., 18. jún.
|London
Nú styttist í að við fögnum Þjóðhátíðardeginum saman í London. Guðsþjónustan hefst kl 14.00 og verður í Dönsku kirkjunni, 4 St Katharine's Precinct, London NW1 4HH, UK Íslenski kórinn undir stjórn Helga Ingvarssonar mun syngja falleg ættjarðarlög. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað. Júnía Lín Jóns
Registration is closed
See other eventsbottom of page