Íslenska Kirkjan í London og Lúxembourg
Vorguðsþjónusta og aðalfundur í Lúxemborg
sun., 02. mar.
|Contern
Takið daginn frá og komið og verið með í Vorguðsþjónustunni 2.mars kl 14.00


Time & Location
02. mar. 2025, 14:00
Contern, 23 Rue de la Chapelle, 5328 Medingen Contern, Luxembourg
About the event
Nú fer að líða að Vorguðsþjónustu og aðalfundi þann 2. mars 2025. Við verðum að vana í Dönsku Kirkjunni í Medingen. Église Saint-Donat de Medingen, 23 Rue de la Chapelle, 5328 Medingen Contern, Luxembourg
María Sól Ingólfsdóttir kemur og syndur ásamt félögum sínum og kórinn okkar Farfuglarnir leiða safnaðarsönginn.
Að Guðsþjónustunni lokinni ætlum við að bregða út af vananum og drekka kaffið í kirkjunni og halda svo aðalfundinn okkar á eftir. Við bjóðum ykkur öll velkomin að vera áfram með okkur á aðalfundinum og kynna ykkur hvernig strafið okkar gengur fyrir sig.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
María Sól Ingólfsdóttir kemur og syndur ásamt félögum sínum og kórinn okkar Farfuglarnir leiða