Haustguðsþjónusta 21.09.2025
- Sjofn Müller Thor
- Sep 7
- 1 min read
Nú fer að líða að haustmessunni okkar en hún verður haldin óvenju snemma þetta árið eða þann 21. september næstkomandi. Messan verður haldin í Medingen að vanda en að þessu sinni verður hún klukkan 17.00. Í messunni verður Hannes Árni Jónsson fermdur, Farfuglarnir ásamt Maríu Sól Ingólfsdóttur syngja og Paul Kayser leikur á orgelið.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest í messunni að fagna þessum áfanga með Hannesi Árna.




Comments