Nú fer að líða að Guðsþjónustu í London
- Sjofn Müller Thor
- Sep 7
- 1 min read
Haustguðsþjónustan okkar í London verður haldin í Sænsku Kirkjunni 5. október kl 14.00.
Íslenski Kórinn í London syngur undir stjórn Helga R. Ingvarssonar, Robin Walker leikur á orgelið og Sr. Sjöfn Müller Þór þjónar.
Boðið verður upp á fermingarfræðslu kl. 11.00, á undan messunni. Staðsetning fermingarfræðslunnar verður auglýst síðar en skráning í fræðsluna fer fram hjá Sr. Sjöfn á sjofnthor hjá google.com
Við hlökkum til að sjá ykkur!




Comments